Staðreyndir um Evrópu

Síðustu vikur hef ég verið að vinna með staðreyndir um Evrópu. Fyrst ég fékk blað hjá kennaranum með 24 spurningum um Evrópu. Ég átti að velja mér 16-20 spurningar á blaðinu til að svara og setja upp í word. Svo þurfti ég að afla mér upplýsinga til að geta svarað spurningunum. Ég notaði google.is, kennslubókina "Evrópa" og kortabók til að svara spurningunum. Að því loknu fór ég í tölvur til að skrifa staðreyndirnar inn í word þá fór ég að finna myndir og hanna word-skjalið svo það yrði skemmtilegt að lesa. ég lærði margt af þessu verkefni eins og að Ísland er hálendasta land Evrópu, að 12% af íbúum í heiminum búa í Evrópu og margt fleira. Mér gekk mjög vel við að vinna þetta verkefni og mér fannst þetta mjög skemmtilegt verkefni og ég væri alveg til í að gera svipað verkefni aftur.    

 

Hér getur þú séð verkefnið mittLoL

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband