Bókagagnrýni

Ég hef verið að lesa bókina Stelpur í stressi eftir Jacqueline Wilson. Þegar ég var búin með bókina átti ég að gera bókagagnrýni um bókina. Auk þess að þurfa að gera bókagagnrýnina þá þurfti ég að teikna 2-3 myndir sem tengjast bókinni. Þann 11 apríl þá er bekkurinn að fara í myndver þar sem við eigum að lesa bókagagnrýnina upp og sýna myndirnar. Mér fannst þetta mjög skemmtileg bók en ég átti mjög auðvelt með að lifa mig inn í bókina. Ég lærði margt á þessu verkefni eins og t.d. að rökstuðningur er mjög mikilvægur, að segja vel frá bók í stuttu máli og margt fleira. Mér fannst þetta skemmtilegt þótt að það hafi stundum verið erfitt að rökstyðja gagnrýnina.

Hér getur þú séð gagnrýnina mína LoL

  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband