Móinn-myndband

Í náttúrufræði hef ég verið að gera myndband um móann. Fyrst las ég kaflann Mólendi í bókinni Líf á landi. Þá fór ég í tölvu og skrifaði textann sem ég ætlaði að hafa á myndunum í word og fann myndir. Að því loknu fór ég í Movie maker og setti þar inn myndirnar, textann og svo fann ég tónlist og setti í myndbandið. Þá fór kennarinn yfir og lagaði það sem þurfti að laga. Ég lærði margt af þessu verkefni eins og hvernig maður notar movie maker, fáar Íslenskar köngulær spinna hjólvefi, hreindýramosi er ekki mosi heldur flétta og margt fleira. Mér fannst þetta skemmtilegt verkefni og væri endilega til í að gera annað svona verkefni.      

Hér getur þú séð verkefnið mitt  :D

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband