Í stærðfræði hef ég verið að vinna verkefni um tölfræði. Þetta var heimaverkefni en ég fékk að vinna í því nokkra tíma í skólanum. Fyrst byrjaði ég á því að fara á hagstofa.is og skoða þar og velja svo 3 sem ég vildi fjalla um. Ég valdi afmælisdagar í hverjum mánuði, mesti hiti í gráðum árunum 2001-2005 og fjöldi fyrirtækja á nokkra ára tímabili. Svo reiknaði ég tölurnar í exel og bjó til myndrit. Svo setti ég útreikningana í word og skrifaði um það sem ég var að gera. Eftir það þá bjó ég til glogster plakat. Ég setti textann og myndritin inn á glogser plakatið og skreytti svo eins og ég vildi. Svo að lokum fór kennarinn yfir. Mér gekk vel að vinna verkefnið og mér fannst það mjög skemmtilegt.
Hér getur þú séð verkefnið mitt :D
Flokkur: Bloggar | 11.10.2013 | 11:15 (breytt kl. 11:15) | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.